Magnús Óli Magnússon ((Baldur Þorgilsson)
Magnús Óli Magnússon var sáttur eftir 6 marka sigur á nýliðum Selfoss í Olís deild karla. Valsmenn voru einu marki undir í hálfleik og sagði Magnús Óli í viðtali við Handkastið að í seinni hálfleik hafði liðið sýnt passion, karakter bæði varnarlega og sóknarlega sem skilaði afar góðri frammistöðu valsmanna í seinni hálfleik. Viðtalið í heild sinni:
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.