Kollafjörður bíður handan við hornið
Egill Bjarni Friðjónsson)

Benedikt Emil Aðalsteinsson (Egill Bjarni Friðjónsson)

Líkt og Handkastið minntist á fyrr í vikunni var líklegt að Benedikt Emil Aðalsteinsson, ungur leikmaður á mála hjá Víking, væri á leiðinni til Færeyja að spila fyrir KÍF frá Kollafirði sem Árbæingurinn Viktor Lekve þjálfar.

Benedikt Emil staðfesti svo tíðindin í samtali við Handkastið nú rétt í þessu.

"Ég flýg út á morgun og allt orðið klárt" sagði Benedikt Emil.

Á næstu dögum birtist stutt viðtal við Benedikt um vistaskiptin og búferlaflutningana.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top