Ómar Ingi Magnússon (Ronny HARTMANN / AFP)
Meistaradeild Evrópu hélt áfram í vikunni og 3.umferðin fram á miðvikudag og fimmtudag. Allir leikir Meistaradeildarinnar eru sýndir í beinni á Livey. Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í gær og fóru þau öll með sigur af hólmi þar sem Janus Daði og Ómar Ingi fóru á kostum með sínum liðum. Hér að neðan getur þú séð hápunktana úr leikjum gærkvöldsins. Pick Szeged - PSG 31-29 RK Zagreb - Barcelona 25-32 Magdeburg - Wisla Plock 27-26 Kielce - Fuchse Berlín 32-37
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.