Hrannar Guðmundsson (Sævar Jónasson)
Hrannar Guðmundsson var að vonum ánægður með sigur sinna manna í kvöld á FH 28-23. Hann hefur þó áhyggjur af þeirri meiðsla hrinu sem virðist vera að ganga yfir hópinn og lýsir ástandinu eins og flensu. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.