Sigursteinn Arndal (Raggi Óla)
Sigursteinn Arndal þjálfari FH var mjög svekktur með frammistöðu sinna manna í kvöld en þeir töpuðu 28-23 gegn Stjörnunni. FH var yfir 11-14 í hálfleik en Steina fannst fyrri hálfleikurinn gefa sínum mönnum falskt öryggi. Allt viðtalið má heyra hér að neðan.
Sigursteinn Arndal þjálfari FH var mjög svekktur með frammistöðu sinna manna í kvöld en þeir töpuðu 28-23 gegn Stjörnunni.
FH var yfir 11-14 í hálfleik en Steina fannst fyrri hálfleikurinn gefa sínum mönnum falskt öryggi.
Allt viðtalið má heyra hér að neðan.
Íslenskar fréttir - Karla
HAFA SAMBAND
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.
handkastid@handkastid.net