Ofboðslega svekktur með okkur frammistöðu
Raggi Óla)

Sigursteinn Arndal (Raggi Óla)

Sigursteinn Arndal þjálfari FH var mjög svekktur með frammistöðu sinna manna í kvöld en þeir töpuðu 28-23 gegn Stjörnunni.

FH var yfir 11-14 í hálfleik en Steina fannst fyrri hálfleikurinn gefa sínum mönnum falskt öryggi.

Allt viðtalið má heyra hér að neðan.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top