Willum svarar fyrir Þjóðarhöllina
Kristinn Steinn Traustason)

Hvenær fáum við nýja Þjóðarhöll? (Kristinn Steinn Traustason)

Í síðasta þætti Handboltahallarinnar sem er á dagskrá í Sjónvarpi Símans öll mánudagskvöld var Willum Þór Þórsson forseti ÍSÍ í viðtali við Hörð Magnússon þáttastjórnanda Handboltahallarinnar.

Þar var hann spurður í stöðuna á nýrri Þjóðarhöll sem íslenska þjóðin bíður eftir að rísi í Laugardalnum.

Viðtalið við Willum má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top