Fram 2 komnir á toppinn eftir sigur í Kórnum
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Styrmir Máni ((Raggi Óla)

HK 2 fékk Fram 2 í heimsókn í Kórinn í kvöld í Grill 66 deild karla.

Fram voru yfir 12-15 í hálfleik og sigruðu 27-31.

Var sigur þeirra Framara sanngjarn og tiltölulega sannfærandi.

Eru þeir komnir á toppinn í Grill 66 deildinni og ljóst að gott barna- og unglingastarf þeirra síðustu ár er að skila sér í fjölda ungra og efnilegra leikmanna.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top