Íslendingaslagur á HM félagsliða
(MARIUS BECKER / dpa Picture-Alliance via AFP)

Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg ((MARIUS BECKER / dpa Picture-Alliance via AFP)

Heimsmeistaramót félagsliða heldur áfram í dagn en fjórir leikir fara fram í Egyptalandi í dag. Þar á meðal mætast Íslendingaliðin Veszprém og Magdeburg í undanúrslitum.

Barcelona með Viktor Gísla Hallgrímsson innanbúðar mætir Al Ahly frá Egyptalandi í hinum undanúrslitaleiknum.

Leikur Veszprem og Magdeburg hefst klukkan 14:15 en leikur Barcelona og Al Ahly hefst klukkan 17:00.

Al Sharjah og El Zamalek sem rak þjálfarann sinn í gær mætast í fyrri leiknum um 5.sætið en liðin mætast síðan aftur 2.október.

Þá mætast Taubate og Sydney University en þau leika um 7.-9. sæti í þriggja liða riðli ásamt California Eagles.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top