Elias Ellefsen a skipagotu (SVEN HOPPE / AFP)
6.umferðin í þýsku úrvalsdeildinni hefst í dag með fjórum leikjum þar sem þrjú Íslendingalið verða í eldlínunni. Umferðin klárast síðan á morgun en stórleikur umferðarinnar er leikur Kiel og Rhein Neckar Lowen á morgun klukkan 14:30. Handkastið hefur tekið saman markahæstu leikmenn þýsku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu fimm umferðirnar en þar eru Ómar Ingi Magnússon leikmaður Magdeburgar og Blær Hinriksson leikmaður Leipzig á meðal tíu markahæstu leikmanna deildarinnar. Hér má sjá markahæstu leikmenn þýsku úrvalsdeildarinnar eftir fimm umferðir: Leikir dagsins í þýsku deildinni: 16:00 Leipzig - Flensburg
17:00 Göppingen - Burgdorf
17:00 Minden - Lemgo
18:00 Erlangen - Fuchse Berlín
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.