Arnar Birkir skoraði eitt flottasta mark helgarinnar
Amo)

Arnar Birkir Hálfdánsson (Amo)

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði eitt af fimm flottustu mörkum sem skoruð voru í sænsku úrvalsdeildinni um helgina.

Arnar Birkir leikur með Amo sem varð fyrsta liðið til að vinna Malmö í sænsku deildinni um helgina 28-25.

Handbollsligan.Live á Instagram hefur tekið saman fimm flottustu mörk helgarinnar.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top