Sjáðu stórhættulegt brot Ívars Loga
Sævar Jónasson)

Ívar Logi Styrmisson (Sævar Jónasson)

Það mætti segja sem svo að Ívar Logi Styrmisson leikmaður Fram hafi heldur betur sloppið vel eftir stórhættulegt leikbrot í leik Fram og Aftureldingar í 5.umferð Olís-deildar karla.

Brotið var tekið til umræðu í Handboltahöllinni í gærkvöldi þar sem menn voru gapandi hissa yfir því að Ívar Logi hafi sloppið við rautt spjald eftir brot á Ágústi Inga Óskarssyni leikmanni Aftureldingar. Ívar Logi slapp meiri segja við tvær mínútur fyrir brotið.

Umræðuna og brotið má sjá hér að neðan en það verður athyglisvert að sjá hvort málskotsnefnd HSÍ hafi vísað brotinu til aganefndar HSÍ sem hittist í dag.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top