Dæma á sínu fjórða Evrópumóti í röð
Raggi Óla)

Anton Gylfi Pálsson Jónas Elíasson dómari (Raggi Óla)

Evrópska handknattleikssambandið gaf það út í dag hvaða átján dómarapör dæma leiki Evrópumóts karla árið 2026 sem fram fer í Svíþjóð, Danmörku og Noregi dagana 15. janúar til 1.febrúar.

Á þeim lista er íslenska dómaraparið, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson sem dæma þar með á sínu fjórða Evrópumóti í röð. Á EM 2024 dæmdu þeir tvo leiki í riðlakeppninni.

Áður hafði Anton Gyldi dæmt á EM 2012 með Hlyni Leifssyni.

Hér að neðan má sjá lista yfir þau dómarapör sem dæma á EM í janúar 2026.

  1. Konjicanin Amar / Konjicanin Dino (BIH)
  2. Horacek Vaclav / Novotny Jiri (CZE)
  3. Hansen Mads / Madsen Jesper (DEN)
  4. Alvarez Mata Javier / Bustamante Lopez Yon (ESP)
  5. Marín Andreu / Garcia Ignacio (ESP)
  6. Schulze Robert / Tönnies Tobias (GER)
  7. Biro Adam / Kiss Oliver (HUN)
  8. Eliasson Jonas / Palsson Anton (ISL)
  9. Barysas Tomas / Petrusis Povilas (LTU)
  10. Covalciuc Igor / Covalciuc Alexei (MDA)
  11. Mitrevski Dimitar / Todorovski Blagojche (MKD)
  12. Nikolov Slave / Nachevski Gjorgji (MKD)
  13. Pavicevic Ivan / Raznatovic Milos (MNE)
  14. Jorum Lars / Kleven Havard (NOR)
  15. Accoto Martins Daniel / Accoto Martins Roberto (POR)
  16. Lah Bojan / Sok David (SLO)
  17. Kurtagic Mirza / Wetterwik Mattias (SWE)
  18. Erdogan Kursad / Özdeniz Ibrahim (TUR)

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top