Gæðin á ungu leikmönnunum komið mest á óvart
J.L.Long)

Garðar Ingi Sindrason (J.L.Long)

Ásgeir Jónsson var gestur í nýjasta þætti Handkastsins þar sem farið var yfir sviðið í íslenskum og erlendum handbolta.

Ásgeir fékk heimavinnu fyrir þáttinn þar sem hann átti að velja sinn topp fimm lista yfir atvik, leikmenn eða lið sem hafa komið honum á óvart í upphafi Olís-deildar karla á slæman eða jákvæðan hátt.

Hér að neðan má sjá topp fimm listann frá Ásgeiri en í þættinum rökstyður hann val sitt og fer dýpra í málin.

  1. Gæðin á ungu leikmönnunum
  2. Stórveldi í vanda (Fram, FH, Valur)
  3. Sterkir nýliðar 
  4. Gæða útlendingar í deildinni
  5. Aukin umfjöllun

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top