Füchse Berlin - Nicolej Krickau - Mathias Gidsel (Andreas Gora / dpa Picture-Alliance via AFP)
4.umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með fjórum leikjum. 4.umferðin lýkur síðan annað kvöld með öðrum fjórum leikjum. Þrjú Íslendingalið verða í eldlínunni í kvöld en Magdeburg heimsækir GOG, Sporting fær Nantes í heimsókn og Kolstad fær Álaborg í heimsókn. Handkastið hefur tekið saman tíu markahæstu leikmenn keppninnar eftir 3.umferðina.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.