Ómar Ingi skoraði 11 mörk í kvöld ((Marco Wolf / dpa Picture-Alliance via AFP)
Fjórir leikir voru á dagskrá í 4. umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Magdeburg heimsótti GOG, Sporting fékk Nantes í heimsókn, Kolstad fékk Álaborg í heimsókn og Wisla Plock fékk Eurofarm Pelister í heimsókn. A riðill Sporting Clube de Portugal (POR) - HBC Nantes (FRA) 28-39 (11-23) Staðan í A riðlinum: B riðill GOG (DEN) - SC Magdeburg (GER) 30-39 (16-18) Staðan í B riðlinum:
Kolstad Handball (NOR) - Aalborg Handball (DEN) 26-35 (12-17)
Markahæstir: Adrian Aalberg og Simen Ulsted Lyse skoruði báðir 5 mörk fyrir Kolstad og Thomas Sommer Arnoldssen skoraði 7 mörk fyrir Álaborg.
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði 3 mörk fyrir Kolstad en bræðurnir Benedikt Gunnar og Arnór Snær komust ekki á blað í kvöld.
Markahæstir: Martim Costa skoraði 12 mörk fyrir Sporting og Ayoub Abdi skoraði 11 mörk fyrir Nantes.
Orri Freyr Þorkelsson skoraði ekki fyrir Sporting í kvöld.
Wisla Plock (POL) - Eurofarm Pelister (MKD) 36-25 (18-14)
Markahæstir: Melvyn Richardson skoraði 8 mörk fyrir Wisla Plock og Dejan Manaskov skoraði 7 mörk fyrir Eurofarm Pelister.
Markahæstir: Friche Frederik Bjerre skoraði 9 mörk fyrir GOG og Ómar Ingi Magnússon skoraði 11 mörk fyrir Magdeburg.
Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði 5 mörk fyrir Magdeburg og Elvar Örn Jónsson skoraði 3 mörk fyrir Magdeburg.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.