Füchse Berlin - Nicolej Krickau - Mathias Gidsel (Andreas Gora / dpa Picture-Alliance via AFP)
Fjórir leikir voru á dagskrá í Meistaradeild Evrópu í kvöld. One Veszprém fengu Industria Kielce í heimsókn, Füchse Berlin fengu Dinamo Bucuresti í heimsókn, PSG tóku á móti HC Zagreb og Barca tóku á móti Pick Szeged. A riðill Füchse Berlin (GER) - Dinamo Bucuresti (ROU) 32-31 (16-18) Staðan í A riðlinum: B riðill Barca (ESP) Pick Szeged (HUN) 31-28 (14-13) Staðan í B riðlinum:
One Veszprém (HUN) - Industria Kielce (POL) 35-33 (21-15)
Markahæstir: Nedim Remili skoraði 9 mörk fyrir Veszprem og Piotr Jarosiewicz skoraði 8 mörk fyrir Kielce
Markahæstir: Mathias Gidsel skoraði 11 mörk fyrir Füchse Berlin og Andrii Akimenko skoraði 7 mörk fyrir Dinamo Bucuresti.
PSG (FRA) - HC Zagreb (CRO) 35-32 (18-17)
Markahæstir: Ferran Sole skoraði 10 mörk fyrir PSG og Ihar Bialiauski skoraði 9 mörk HC Zagreb.
Markahæstir: Ian Barrufet skoraði 6 mörk fyrir Barcelona og Mario Šoštarić skoraði 8 mörk fyrir Pick Szeged
Viktor Gísli Hallgrímsson og Janus Daði Smárason (meiddur)

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.