Donni í úrvalsliði 7.umferðar
Kristinn Steinn Traustason)

Kristján Örn Kristjánsson (Kristinn Steinn Traustason)

Kristján Örn Kristjánsson, Donni eins og hann er kallaður er í úrvalsliði 7.umferðar í dönsku úrvalsdeildinni.

Donni átti flottan leik í sjö marka sigri Skanderborg gegn Bjerringbro-Silkeborg, 28-35 í 7. umferðinni en leikurinn fór fram í síðustu viku.

Hann skoraði sex mörk úr tíu skotum og bætti við fjórum stoðsendingum.

Hér að neðan er hægt að sjá lið 7.umferðar í dönsku úrvalsdeildinni.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top