Símon Michael Guðjónsson (J.L.Long)
7.umferðin í Olís-deild karla hefst í kvöld með einum leik. FH og Selfoss mætast á Selfossi klukkan 19:00 en leikurinn er færður vegna þátttöku FH í Evrópubikarnum í Tyrklandi næstu helgi þar sem liðið spilar tvívegis gegn Nilufer. Leikur Hauka og Stjörnunnar er stórleikur umferðarinnar og hefst klukkan 19:30 á fimmtudagskvöldið og verður í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans. Allir aðrir leikir verða sýndir í Handboltapassanum. 6.umferðin Föstudagur: Laugardagur: Handkastið hefur tekið saman markahæstu leikmenn Olís-deildarinnar eftir 6.umferðina: Hress styður umfjöllun Handkastsins um Þjóðaríþróttina - Í tilefni þess fá allir hlustendur og lesendur Handkastsins 2 fyrir 1 af öllum boozt á Hressbarnum út október. Hress er staðsett á Dalshrauni 11 í Hafnarfirði. Verði ykkur að góðu.
Mánudagur:
19:00 Selfoss - FH
Fimmtudagur:
18:30 KA - Valur
19:00 Þór - HK
19:30 Haukar - Stjarnan
19:30 Fram - ÍR
15:00 Afturelding - ÍBV

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.