Verð betri handboltamaður með hverjum deginum sem líður
Hugo Segato / DPPI via AFP)

Þorsteinn Leó Gunnarsson (Hugo Segato / DPPI via AFP)

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Porto í tólf marka sigri liðsins gegn Fram í 1.umferð Evrópudeildarinnar í Úlfarsárdalnum í dag, 26-38.

Þorsteinn Leó skoraði fyrsta mark leiksing og skoraði síðan þrjú mörk í röð um miðbik seinni hálfleiks.

Þorsteinn Leó mætti í viðtal við Handkastið í Úlfarsárdalnum eftir leikinn í kvöld. 

Viðtalið má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top