Markahæstu leikmenn Meistaradeildarinnar eftir 4. umferð
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Ómar Ingi Magnússon (Andreas Gora / AFP)

5.umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með fimm leikjum en þrír leikir fara fram á morgun. Allir leikir Meistaradeildarinnar eru sýndir í beinni á Livey.

Þrír leikir hefjast klukkan 16.45 og tveir klukkan 18.45. Stórleikur umferðarinnar er leikur Pick Szeged og Magdeburg.

Handkastið hefur tekið saman tíu markahæstu leikmenn keppninnar eftir 4.umferðina.

  1. Mathias Gidsel (Fuchse Berlín) - 42 mörk
  2. Ómar Ingi Magnússon (Magdeburg) - 34 mörk
  3. Mario Sostaric (Pick Szeged) - 32 mörk
  4. Melvyn Richardson (Wisla Plock) - 32 mörk
  5. Bjerre Frederik Friche (GOG) - 31 mark
  6. Nedim Remili (Veszprem) - 30 mörk
  7. Dejan Manaskov (Eurofarm Pelister) - 29 mörk
  8. Francisco Costa (Sporting) - 26 mörk
  9. Elohim Prandi (PSG) - 26 mörk

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 13
Scroll to Top