Melvyn Richardsson var markahæstur eins og svo oft áður í liði Wisla Plock (Damir SENCAR / AFP)
Fimm leikir voru á dagskrá í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Álaborg tóku á móti Dinamo Bucuresti, Kielce fengu HBC Nantes í heimsókn, Pick Szeged fengu Magdeburg í heimsókn, Wisla Plock tók á móti PSG og Barca heimsóttu Eurofarm Pelister A riðill Industria Kielce (POL) - HBC Nantes (FRA) 27-35 (15-15) Staðan í A riðlinum: B riðill Wisla Plock (POL) - PSG (FRA) 35-32 (13-16) HC Eurofarm Pelister (MKD) - Barca (ESP) 30-34 (13-17) Staðan í B riðlinum:
Aalborg Handball (DEN) - Dinamo Bucuresti (ROU) 34-28 (18-14)
Markahæstir: Juri Knorr skoraði 8 mörk fyrir Álaborg og Pedro Veitia Valdés skoraði 6 mörk fyrir Bucuresti.
Markahæstir: Artsem Karalek skoraði 7 mörk fyrir Kielce og Aymeric Minne skoraði 13 mörk fyrir Nantes.
Pick Szeged (HUN) - SC Magdeburg 30-34 (15-18)
Markahæstir: Mario Sostaric skoraði 8 mörk fyrir Pick Szeged og Oscar Bergendahl skoraði 7 mörk fyrir Magdeburg.
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon skoruðu 5 mörk hvor.
Markahæstir: Melvyn Richardsson skoraði 10 mörk fyrir Wisla Plock og Elohim Prandi skoraði 12 mörk fyrir PSG
Markahæstir: Dejan Manaskov og Nik Henigman skoraðu 8 mörk hvor fyrir Pelister og Dika Mem og Domen MAkuc skoruðu 6 mörk hvor fyrir Barca.
Viktor Gísli Hallgrímsson varði 3 skot í marki Barca og var með 18,75% hlutfallsmarkvörslu.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.