Meistaradeildin: Orri Freyr markahæstur í stórkostlegum sigri á Veszprém
(ANDRZEJ IWANCZUK / NurPhoto via AFP)

Orri Freyr lék á alls oddi í kvöld ((ANDRZEJ IWANCZUK / NurPhoto via AFP)

Þrír leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. HC Zagreb tóku á móti GOG, Füchse Berlin fengu Kolstad í heimsókn og Sporting unnu hádramatískan sigur á Veszprém í Portúgal.

A riðill
Füchse Berlin (GER) - Kolstad (NOR) 38-27 (19-14)
Markahæstir: Tobias Grondahl skoraði 9 mörk fyrir Füchse Berlin og Simon Jeppsson skoraði 7 mörk fyrir Kolstad.

Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði 4 mörk fyrir Kolstad, Sigvaldi Guðjónsson skoraði 3 en Arnór Snær skoraði ekki.

Sporting (POR) - Veszprém (HUN) 33-32 (18-18)
Markahæstir: Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur með 13 mörk fyrir Sporting og Ahmed Elsayed skoraði 11 mörk fyrir Veszprém.

Staðan í A riðlinum:

Standings provided by Sofascore

B riðill
HC Zagreb (CRO) - GOG (DEN) 31-36 (11-19)
Markahæstir: Luka Lovre Klarica og Giorgi Tskhovrebadze skoruðu 6 mörk hvor fyrir HC Zagreb og Frederik Friche Bjerre og Lasse Sunesen Vilhelmsson skoruðu 8 mörk hvor fyrir GOG.

Staðan í B riðlinum:

Standings provided by Sofascore

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top