Kolstad (Andreas Gora / dpa Picture-Alliance via AFP)
Meistaradeild Evrópu hélt áfram í vikunni og 5.umferðin lauk í gær með þremur leikjum. Allir leikir Meistaradeildarinnar eru sýndir í beinni á Livey. Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í gær og var Íslendingaslagur í Portúgal þar sem Sporting hafði betur gegn Veszprém 33-32 þar sem Orri Freyr Þorkelsson fór á kostum og skoraði tíu mörk. Hér að neðan getur þú séð hápunktana úr leikjum gærkvöldsins. Sporting - Veszprém 33-32 Fuchse Berlín - Kolstad 38-27 RK Zagreb - GOG 31-36

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.