Ég man ekki hver næsti leikur er – Allur fókus var á þessum leik
Eyjólfur Garðarsson)

Sveinn Jose Rivera ÍBV (Eyjólfur Garðarsson)

Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV var að vonum mjög ánægður með eins marks sigur liðsins gegn Aftureldingu í lokaleik 7.umferðar Olís-deildar karla.

ÍBV náði mest sex marka forystu í leiknum en Mosfellingar komust inn í leikinn og gerðu leikinn þræl spennandi undir lokin en minnst fór munurinn í eitt mark. Lengra komust Aftureldingarmenn ekki og sigurinn Eyjamanna.

Dagur Arnarsson mætti í viðtal til Handkastsins eftir sigurinn og svaraði nokkrum spurningum.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top