Heimasigur á Ásvöllum
Kristinn Steinn Traustason)

HaukarHaukar (Kristinn Steinn Traustason)

Haukar 2 fengu Fram 2 í heimsókn í dag á Ásvöllum í Grill 66 deild karla.

Framarar byrjuðu ögn betur en síðan var þónokkuð um sveiflur. Í hálfleik var staðan jöfn 14-14.

Í seinni hálfleik tóku Haukamenn strax forystuna og stjórnuðu ferðinni það sem eftir lifði leiks. 29-26 sigur fyrir heimamenn á Ásvöllum.

Ari Dignus Maríuson var góður í markinu hjá Haukum og varði 15 skot. Helgi Marinó Kristófersson skoraði 8 mörk hjá þeim og var atkvæðamestur.

Hjá Fram var Eiður Rafn Valsson atkvæðamestur með 6 mörk. Markvarslan hjá Fram skilaði einungis 7 boltum.

Hress styður umfjöllun Handkastsins um Þjóðaríþróttina - Í tilefni þess fá allir hlustendur og lesendur Handkastsins 2 fyrir 1 af öllum boozt á Hressbarnum út október. Hress er staðsett á Dalshrauni 11 í Hafnarfirði. Verði ykkur að góðu.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top