Við áttum mjög erfitt uppdráttar varnarlega
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Stefán Árnason (Raggi Óla)

Stefán Árnason þjálfari Aftureldingar var að vonum svekktur eftir eins marks tap gegn ÍBV í lokaleik 7.umferðar Olís-deildar karla í dag, 33-34.

Stefán var ánægður með karakterinn í liðinu að koma til baka í leiknum en ÍBV náði mest sex marka forystu í leiknum.

Afturelding situr eftir leikinn í dag í 2.sæti deildarinnar með tíu stig, tveimur stigum á eftir Haukum sem eru á toppi deildarinnar. Afturelding fer í Garðabæinn í næstu umferð og mætir þar Stjörnunni.

Stefán Árnason mætti í viðtal hjá Handkastinu eftir leik sem hægt er að sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top