Sjáðu þegar Narfi Arndal skoraði beint úr aukakasti í Tyrklandi
Eyjólfur Garðarsson)

Brynjar Narfi Arndal (J.L.Long)

Hinn 15 ára Brynjar Narfi Arndal leikmaður FH gerði sér lítið fyrir og skoraði mark beint úr aukakasti í leik FH gegn tyrkneska liðinu Bursa Nilufer í 64-liða úrslitum Evrópubikarsins í gær.

Bursa Nilufer unnu einvígið samtals með tveimur mörkum en FH-ingar voru ekki langt frá því að snúa einvíginu við eftir að hafa verið átta mörkum undir eftir fyrri leikinn.

Mark Brynjars Narfa má sjá hér að neðan en hann kom FH í 19-12 með markinu áður en liðin gengu til hálfleiks í leiknum í gær.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top