Meistaradeildin: Orri Freyr hafði betur gegn Íslendingunum í Kolstad
Ruben De La Rosa / NurPhoto via AFP)

Benedikt Gunnar Óskarsson (Ruben De La Rosa / NurPhoto via AFP)

Þrír leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Kolstad tóku á móti Sporting, Nantes fengu Álaborg í heimsókn og RK Zagreb mætti Pick Szeged.

A riðill
Kolstad (NOR) - Sporting (POR) 30-34 (19-15)
Markahæstir: Simen Ulstad Lyse var markahæstur hjá Kolstad með 12 mörk og Francisco Costa skoraði 9 mörk fyrir Sporting.

Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði 2 mörk fyrir Kolstad, Sigvaldi Guðjónsson og Arnór Snær komust ekki á blað. Orri Freyr Þorkelsson skoraði 4 mörk fyrir Sporting.

Nantes (FRA) - Álaborg (DEN) 27-28 (15-14)
Markahæstir: Buster Juul-Lassen var markahæstur hjá Álaborg með 6 mörk og Kauldi Odriozola var markahæstur hjá Nantes með 6 mörk.

Staðan í A riðlinum:

Standings provided by Sofascore

B riðill
HC Zagreb (CRO) - Pick Szeged (HUN) 23-28 (10-10)
Markahæstir: Filip Glavas skoraði 6 mörk fyrir HC Zagreb og Imanol Garciandia skoraði 5 mörk fyrir Pick Szeged.

Staðan í B riðlinum:

Standings provided by Sofascore

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top