Skarphéðinn Ívar Einarsson (Sævar Jónasson)
7.umferðin í Olís deild karla lauk síðustu helgin og hefst 8.umferðin í kvöld með þremur leikjum. 7.umferðin heldur síðan áfram á föstudagskvöld og lýkur á laugardaginn með tveimur leikjum. FH tekur á móti Haukum í kvöld klukkan 19:30 en sá leikur verður í beinni útsendingu í Sjónvarpi Símans. Hér að neðan er búið að taka saman það markverðasta sem gerðist í 7. umferðinni í Olís deild karla á 60 sekúndum.
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.