Hápunktar úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni
Julien Kammerer / DPPI via AFP)

Thibaud Briet - Nantes (Julien Kammerer / DPPI via AFP)

Meistaradeild Evrópu hélt áfram í vikunni og 6.umferðin hófst í gær með þremur leikjum. Allir leikir Meistaradeildarinnar eru sýndir í beinni á Livey.

Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í gær og var Íslendingaslagur í Noregi þar sem Sporting hafði betur gegn Kolstad 30-34. Janus Daði Smárason var áfram fjarverandi í liði Pick Szeged sem vann 23-28 útisigur gegn RK Zagreb.

Hér að neðan getur þú séð hápunktana úr leikjum gærkvöldsins.

Kolstad - Sporting 30 - 34

Nantes - Álaborg 27-28

RK Zagreb - Pick Szeged 23-28

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top