Lang skemmtilegast að vinna þessa leiki
Egill Bjarni Friðjónsson)

Birgir Már Birgisson (Egill Bjarni Friðjónsson)

Birgir Már Birgisson reyndist hetja FH-inga er hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Haukum í Hafnarfjarðarslag 8.umferðar Olís-deildar karla.

Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik 9-12 en FH-ingar tvöfölduðu markaskor sitt í seinni hálfleik og unnu leikinn 27-26 eða seinni hálfleikinn 18-14.

Birgir Már skoraði sigurmarkið fjórum sekúndum fyrir leikslok og hann var alsæll með sigurinn í viðtali við Handkastið eftir leik.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top