Daniel Birkelund (Egill Bjarni Friðjónsson)
Daniel Birkelund þjálfari Þórs gat glaðst yfir sigri liðsins gegn Selfossi í nýliðaslag Olís-deildar karla í kvöld sem fram fór í Höllinni á Akureyri í kvöld. Þór hafði betur með þremur mörkum 31-28. Þórsarar sem höfðu ekki unnið leik frá því í 1.umferðinni fara upp í 10. sæti deildarinnar og upp fyrir Selfoss með sigrinum. Hér að neðan má sjá viðtal við Daniel Birkelund þjálfara Þórs.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.