Hápunktar úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Blaz Janc (ANDRZEJ IWANCZUK / NurPhoto via AFP)

6.umferðin í Meistaradeild Evrópu lauk í gær með fimm leikjum þar sem þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni. Óvæntustu úrslit gærkvöldsins var án efa sigur GOG á París í París.

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í sigri Magdeburg gegn Eurofarm Pelister þar sem hann skoraði tíu mörk úr tíu skotum. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði eitt mark.

Þá kom Viktor Gísli Hallgrímsson lítið við sögu í tíu marka sigri Barcelona á fyrrum liðsfélögum Viktors í Wisla Plock í Póllandi. Þá skoraði Bjarki Már Elísson þrjú mörk fyrir Veszpérm í tapi liðsins gegn Fuchse Berlín.

Wisla Plock - Barcelona 24-34

Magdeburg - Eurofarm Pelister 36-26

Dinamo Bucuresti - Kielce 24-28

Veszprém - Fuchse Berlín 31-32

PSG - GOG 34-36

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 20
Scroll to Top