Stuttar sóknir og hröð keyrsla skilaði frábærum seinni hálfleik
Sævar Jónsson

Bjarni Fritzson (Sævar Jónsson

Bjarni Fritzson þjálfari ÍR var heilt yfir sáttur með spilamennsku síns liðs þegar að þeir töpuðu með minnsta mun gegn Val að Hlíðarenda í gærkvöldi.

ÍR voru undir með átta mörkum í hálfleik en komu gríðarlega sterkir inn í seinni hálfleik og náðu að saxa á forskot Vals með breytingu á varnarleik og öflugum sóknarleik.

Bjarni kom í viðtal í Handkastið og er það eftirfarandi:

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top