Víkingur slökuðu ekkert á klónni á Selfossi
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Hákon Garri Gestsson (Eyjólfur Garðarsson)

Selfoss 2 fékk Víking í heimsókn í dag á Selfoss í Grill 66 deild karla.

Víkingar komust í 0-3 og litu aldrei um öxl eftir það.

Í hálfleik var staðan 14-18.

Í seinni hálfleik héldu þeir áfram að saxa á forskotið og endaði leikurinn 32-39.

Ísak Óli Eggertsson, Akureyringurinn geðugi heldur áfram að spila frábærlega fyrir Víking og skoraði hann 9 mörk í dag. Markvarslan hjá Hilmari og Stefáni Huldar skilaði þeim 14 boltum.

Hjá Selfyssingum var Bjarni Valur Bjarnason markahæstur með 5 mörk. Markmennirnir Ísak og Einar klukkuðu samtals 9 bolta.

Hress styður umfjöllun Handkastsins um Þjóðaríþróttina - Í tilefni þess fá allir hlustendur og lesendur Handkastsins 2 fyrir 1 af öllum boozt á Hressbarnum út október. Hress er staðsett á Dalshrauni 11 í Hafnarfirði. Verði ykkur að góðu.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top