Markahæstu leikmenn Evrópudeildarinnar eftir 2. umferð
(Patrick Süphke / dpa Picture-Alliance via AFP)

Emil Jakobsen SG Flensburg-Handewitt ((Patrick Süphke / dpa Picture-Alliance via AFP)

2.umferðin í Evrópudeild karla fór fram í síðustu viku þar sem Íslendingarnir voru í eldlínunni. Næsta umferð í Evrópudeildinni fer fram þriðjudaginn 11.nóvember en þá fara Framarnir til Sviss og mæta þar HC Kriens.

Hér að neðan má sjá lista yfir tíu markahæstu leikmenn Evrópudeildarinnar eftir tvær umferðir en íslenski landsliðsmaðurinn, Óðinn Þór Ríkharðsson er þar á meðal tíu markahæstu.

  1. Leon Ljevar (Slovan) - 24 mörk
  2. Mads Andersen (Fredericia) - 21 mark
  3. Tin Lucin (Nexe) - 20 mörk
  4. Levin Wanner (Bern) - 18 mörk
  5. Bence Nagy (Ferencvaros) - 17 mörk
  6. Emil Jakobsen (Flensburg) - 16 mörk
  7. Nemnja Ilic (Toulouse) - 16 mörk
  8. Axel Mansson (Kristianstad) - 16 mörk
  9. Óðinn Þór Ríkharðsson (Kadetten) - 15 mörk
  10. Marin Sipic (Kriens) - 15 mörk

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top