Var hreint út sagt stórkostlegur – Ótrúlegur sprengikraftur
Eyjólfur Garðarsson)

Bernard Kristján (Eyjólfur Garðarsson)

Í Handboltahöllinni síðasta mánudagskvöld var farið yfir sigur Vals gegn ÍR í 8.umferð Olís-deildar karla þar sem Valur hafði betur með einu marki í ótrúlegum leik.

Þar fóru tveir leikmenn á kostum, Magnús Óli Magnússon leikmaður Vals og Bernard Kristján Darkoh leikmaður ÍR. En þeir héldu uppi sóknarleik liðanna og þá sérstaklega var Bernard óstöðvandi í seinni hálfleik.

Hér að neðan er hægt að sjá umræðuna úr Handboltahöllinni þar sem Hörður Magnússon sagði að Bernard harfi verið hreint út sagt stórkostlegur.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top