Strákarnir okkar í nýju treyjunum – Sjáðu nýju landsliðstreyjuna
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Ísland ((Kristinn Steinn Traustason)

Íslenska landsliðið er í þessum skrifuðu orðum að leika fyrri æfingaleik sinn gegn Þjóðverjum í Nurnberg í Þýskalandi.

Seinni leikur liðanna fer fram í Munchen á sunnudaginn.

Íslenska landsliðið leikur í nýjum landsliðsbúningi frá Adidas en liðið leikur í hvítri treyju að þessu sinni á meðan Þjóðverjar leika í svörtum treyjum.

Hér að neðan er hægt að sjá nýju andsliðstreyjuna en HSÍ skipti yfir í Adidas fyrir síðasta stórmót. Sú treyja fór hinsvegar aldrei í almenna sölu en HSÍ hefur staðfest að þessi treyja mun fara í sölu. 

Hún átti reyndar að vera farin í sölu í október en það kemur alltaf mánuður á eftir þessum mánuði.

Íslenska kvennalandsliðið fer á HM í lok nóvember og HSÍ hlýtur að setja allt kapp á að geta selt landsliðstreyjurnar í sölu fyrir það mót.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top