Sjáðu nokkrar neglur frá Ævari Smára
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Ævar Smári Gunnarsson (Raggi Óla)

Afturelding hafði betur gegn Stjörnunni í 8.umferð Olís-deildar karla í síðustu viku eftir tvo tapleiki í röð í deildinni.

Með sigrinum fór Afturelding aftur upp í topp sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Haukar.

Í Handboltahöllinni sem sýnd er öll mánudagskvöld í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans var farið yfir frammistöðu Ævars Smára Gunnarssonar og Kristjáns Ottós Hjálmssonar línumanns Aftureldingar.

Þar var meðal annars sýnd nokkrar neglur frá Ævari Smári utan af velli.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top