Valur hafði betur í leik ungliðanna í Úlfarsárdal
(Baldur Þorgilsson)

FramFram ((Egill Bjarni Friðjónsson)

Fram 2 fékk Val 2 í heimsókn í kvöld í Lambhagahöllina í Úlfarsárdalnum í kvöld í Grill 66.

Fyrirfram var búist við því að þetta gæti orðið hörkuleikur og mikið um markaskor.

Í byrjun leiks byrjuðu Valsarar betur og héldu þeir forskotinu allan fyrri hálfleikinn. Staðan í hálfleik var 15-18 fyrir Val.

Valsarar slökuðu ekkert á klónni í síðari hálfleik og bættu bara í. Að lokum uppskáru þeir sigur 32-37.

Markaskorara, markvörslu og gang leiksins má sjá hér að neðan.

Hress styður umfjöllun Handkastsins um Þjóðaríþróttina - Í tilefni þess fá allir hlustendur og lesendur Handkastsins 2 fyrir 1 af öllum boozt á Hressbarnum út október. Hress er staðsett á Dalshrauni 11 í Hafnarfirði. Verði ykkur að góðu.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top