KA - Haukar (Egill Bjarni Friðjónsson)
Dregið verður í átta liða úrslit Powerade-bikars karla og kvenna í hádeginu í dag en dregið verður í Mínigarðinum. Er stefnt á það að drátturinn hefjist klukkan 12:15. Leikir í 8-liða úrslitum karla fara fram 19.-20.desember á meðan leikirnir í 8-liða úrslitum kvenna fara fram dagana 3.-4. febrúar á næsta ári. Final 4 vikan fer síðan fram vikuna 25. - 28.febrúar. Þau átta lið sem verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit í karlaflokki eru: Í kvennaflokki eru eftirfarandi lið í pottinum: Bikardráttinn má sjá hér að neðan:
Afturelding, FH, Fram, Haukar, ÍR og KA sem öll leika í Olís-deildinni auk Fjölnis sem leikur í Grill 66-deildinni.
Fram, Haukar, ÍR, KA/Þór, Valur sem öll leika í Olís-deildinni ásamt FH, Gróttu og Víking sem leika í Grill66-deild kvenna.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.