Vissum ekki hverjir yrðu leikfærir vegna veikinda
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Halldór Jóhann Sigfússon (Sævar Jónasson)

Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari HK, var ánægður með góðan sigur gegn Selfossi í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. HK vann þriggja marka sigur 29-32 í 9.umferð Olís-deildarinnar.

Halldór segir veikindi hafi herjað á liðið í aðdraganda leiksins og hann hafi hreinlega verið óviss um þátttöku lykilmanna fyrir leikinn. Mönnum tókst hinsvegar að hrista flensuna af sér og sækja tvö stig á Selfoss.

Viðtalið við Halldór má sjá hér í spilaranum.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 23
Scroll to Top