Stoltir af því að vera með 12 uppaldna Eyjapeyja
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Sigurður Bragason (Sævar Jónsson)

Sigurður Bragason aðstoðarþjálfari ÍBV mætti í viðtal hjá Handkastinu eftir jafntefli liðsins gegn neðsta liði Olís-deildarinnar, ÍR í Skógarselinu í kvöld í 9.umferð deildarinnar. Lokatölur urðu 36-36 eftir jafnan markaleik en báðum liðum mistókst að skora úr lokasóknum sínum.

Sigurður var stoltur af liðinu en marga leikmenn vantaði í herbúðir ÍBV bæði vegna meiðsla og þá var Kristófer Ísak Bárðarson að taka út leikbann.

ÍBV er í 4.sæti deildarinnar með 11 stig eftir níu umferðir og mætir Fram í Vestmannaeyjum í næstu umferð. Viðtalið við Sigurð má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Post Views: 19
Scroll to Top