Stoltir af því að vera með 12 uppaldna Eyjapeyja
Sævar Jónsson)

Sigurður Bragason (Sævar Jónsson)

Sigurður Bragason aðstoðarþjálfari ÍBV mætti í viðtal hjá Handkastinu eftir jafntefli liðsins gegn neðsta liði Olís-deildarinnar, ÍR í Skógarselinu í kvöld í 9.umferð deildarinnar. Lokatölur urðu 36-36 eftir jafnan markaleik en báðum liðum mistókst að skora úr lokasóknum sínum.

Sigurður var stoltur af liðinu en marga leikmenn vantaði í herbúðir ÍBV bæði vegna meiðsla og þá var Kristófer Ísak Bárðarson að taka út leikbann.

ÍBV er í 4.sæti deildarinnar með 11 stig eftir níu umferðir og mætir Fram í Vestmannaeyjum í næstu umferð. Viðtalið við Sigurð má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top