Gunnar Magnússon (Sævar Jónasson)
Gunnar Magnússon var ánægður með stigin 2 þegar Haukar unnu Þór 35-31 í kvöld en spilamennskuna var hann ekki ánægður með. Liðið spilaði vel í fyrri hálfleik en slakaði alltof mikið á í síðari hálfleik og hleypti Þór inn í leikinn. Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan.
Gunnar Magnússon var ánægður með stigin 2 þegar Haukar unnu Þór 35-31 í kvöld en spilamennskuna var hann ekki ánægður með.
Liðið spilaði vel í fyrri hálfleik en slakaði alltof mikið á í síðari hálfleik og hleypti Þór inn í leikinn.
Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan.
Íslenskar fréttir - Karla
HAFA SAMBAND
Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.
handkastid@handkastid.net