Varnarlega vorum við stórkostlegar
Sævar Jónasson)

Grétar Áki Andersen (Sævar Jónasson)

ÍR og Stjarnan mættust fyrr í dag í Olís deild kvenna en leikið var í Breiðholti. Grétar Áki Andersen þjálfari ÍR var að vonum mjög ánægður í leikslok en ÍR vann Stjörnuna 32-25.

Handkastið ræddi við Grétar Áka eftir leik í Breiðholtinu í kvöld og var hann sérstaklega ánægður með varnarleik liðsins.

Nýjustu fréttir

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top