Grétar Áki Andersen (Sævar Jónasson)
ÍR og Stjarnan mættust fyrr í dag í Olís deild kvenna en leikið var í Breiðholti. Grétar Áki Andersen þjálfari ÍR var að vonum mjög ánægður í leikslok en ÍR vann Stjörnuna 32-25. Handkastið ræddi við Grétar Áka eftir leik í Breiðholtinu í kvöld og var hann sérstaklega ánægður með varnarleik liðsins.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.