Ívar Logi Styrmisson (Sævar Jónasson)
Ívar Logi Styrmisson leikmaður Fram bauð upp á rosalegan ökklabrjót í leik Fram og Vals í vikunni þegar hann fintaði hinn unga og efnilega, Dag Leó Fannarsson leikmann Vals illilega með þeim afleiðingum að Dagur Leó féll í gólfið. Það var þó Valur sem höfðu betur í leiknum nokkuð sannfærandi. Sjón er sögu ríkari

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.