Markahæstu leikmenn Grill66-deildar karla
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson (Þorgils Garðar Gunnþórsson)

12.umferðin í Olís-deild karla hefst í kvöld með einum leik þegar Fjölnir og Selfoss 2 mætast í Egilshöll klukkan 19:30.

Tólf lið leika í Grill66-deild karla og því er seinni umferðin í deildinni að hefjast í kvöld. Valur 2 hefur hinsvegar einungis leikið níu leiki og eiga því eftir að spila tvo leiki í fyrri umferðinni gegn Herði og ÍH.

Hörður og Grótta mætast á Ísafirði á morgun og 12.umferðin lýkur síðan á sunnudag með fjórum leikjum. Handkastið hefur tekið saman tíu markahæstu leikmenn Grill66-deildarinnar.

  1. Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson (Fjölnir) - 92 mörk
  2. Hákon Garri Gestsson (Selfoss 2) - 88 mörk
  3. Jose Esteves Neto (Hörður) - 79 mörk
  4. Helgi Marinó Kritófersson (Haukar 2) - 75 mörk
  5. Max Emil Stenlund (Fram 2) - 75 mörk
  6. Ísak Óli Eggertsson (Víkingur) - 71 mark
  7. Ívar Bessi Viðarsson (HBH) - 71 mark
  8. Aron Valur Gunnlaugsson (Hvíti riddarinn) - 69 mörk
  9. Bjarki Jóhannsson (ÍH) - 68 mörk
  10. Örn Alexandersson (HK 2) - 66 mörk

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top