Alexander framlengir við ÍR
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Alexander Ásgrímsson (ÍR Handbolti)

ÍR tilkynntu á Facebook síðu sinni í gær að Alexander Ásgrímsson hefur framlengt samning sinn við ÍR til 2028.

Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér að neðan:

Alexander framlengir til 2028!

Alexander Ásgrímsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2028. Alex er bráðefnilegur markmaður sem kemur úr öflugum 2007 árgangi félagsins.

Alex er á sínu þriðja tímabili í meistaraflokki en hefur verið óheppinn með meiðsli undanfarin tímabil. Hann hefur haldist heill í vetur og leikið 10 leiki til þessa.

Við ÍR-ingar erum glaðir með framlengingu Alexanders og hlökkum til að fylgjast með honum vaxa í rammanum í Skógarselinu.

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top