Róbert Sigurðarson (Skapti Hallgrímsson / Akureyri.net)
Róbert Sigurðarson leikmaður ÍBV fékk að líta rautt spjald í leik liðsins gegn Val á laugardaginn þegar hann braut illa á Arnóri Snæ Óskarssyni leikmanni Vals. Brotið átt sér stað undir lok fyrri hálfleiks en Valsmenn unnu leikinn örugglega 34-26 og sitja í 2.sæti deildarinnar. Myndband af brotinu má sjá hér að neðan:

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.