Alexander Hrafnkelsson (Egill Bjarni Friðjónsson)
Fyrri umferðinni í Olís deild karla er búin og hafa öll liðin í deildinni spilað einu sinni innbyrgðis. Handkastið hefur tekið saman með hjálp HB Statz þá 10 markmenn í deildinni sem hafa varið flest skot. Hafa verður það í huga að markmennirnir hafa leikið mismarga leiki yfir tímabilið. Bæði vegna veikinda, meiðsla og jafnvel utanlandsferða. Listann má sjá hér að neðan.

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.
Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.