Þessir markmenn hafa varið mest í vetur
{{brizy_dc_image_alt entityId=

Alexander Hrafnkelsson (Egill Bjarni Friðjónsson)

Fyrri umferðinni í Olís deild karla er búin og hafa öll liðin í deildinni spilað einu sinni innbyrgðis.

Handkastið hefur tekið saman með hjálp HB Statz þá 10 markmenn í deildinni sem hafa varið flest skot. Hafa verður það í huga að markmennirnir hafa leikið mismarga leiki yfir tímabilið. Bæði vegna veikinda, meiðsla og jafnvel utanlandsferða.

Listann má sjá hér að neðan.

  1. Björgvin Páll Gústavsson (Valur) - 127 varin
  2. Bruno Bernart (KA) - 120 varin
  3. Alexander Hrafnkelsson (Selfoss) - 117 varin
  4. Ólafur Rafn Gíslason (ÍR) - 116 varin
  5. Nikola Radovanovic (Þór) - 112 varin
  6. Róbert Örn Karlsson (HK) - 102 varin
  7. Aron Rafn Eðvarðsson (Haukar) - 96 varin
  8. Arnór Máni Daðason (Fram) - 91 varin
  9. Sigurður Dan Óskarsson (Stjarnan) - 82 varin
  10. Jón Þórarinn Þorsteinsson (FH) - 82 varin

Nýjustu fréttir

{{brizy_dc_image_alt imageSrc=

HAFA SAMBAND

Handkastið.net

Handkastið er hlaðvarpsþáttur og fréttamiðill um íslenskan og erlendan handbolta.

Ritstjórar eru Arnar Daði Arnarsson og Styrmir Sigurðsson.


handkastid@handkastid.net

Scroll to Top